GJAFABRÉF
Hefur þú hug á því að kaupa gjafabréf?
Hér getur þú keypt stöðluð gjafabréf eða sent okkur skilaboð og við sérsníðum gjafabréf að þínum þörfum.
Gjafabréfin gilda í eitt ár frá útgáfudegi og gilda á öllum tímabilum!
Eftir staðfestingu á greiðslu verður gjafabréfið sent á netfang greiðanda.
Hér á mynd sést dæmi um gjafabréf fyrir tveimur nóttum.

Gjafabréf - 3 nætur
- Þriggja nátta gisting.
- Eitt 25 fermetra hús.
- Fyrir tvo einstaklinga.
- Verð: 28.000 kr.-